Fréttir

19.5.2015

Ráðstefna um tengsl hönnunar skólabygginga og kennsluhátta



Þann 21. maí er boðið til ráðstefnu um tengsl hönnunar skólabygginga og kennsluhátta.

Markmiðið er að leiða saman ólíka aðila í umræðu um hönnun skólabygginga sem kjöraðstæður fyrir nám, en ráðstefnan er m.a. ætluð hönnuðum, skólafólki og sveitarstjórnarmönnum.

Smelltu hér fyrir dagskrá

Smelltu hér til að skrá þig!
















Yfirlit



eldri fréttir