Fréttir

8.5.2015

Forval í samkeppni um einkenni HönnunarMars 2016



Hönnunarmiðstöð Íslands stendur fyrir samkeppni um hönnun einkennis HönnunarMars 2016. Fjórtán umsóknir bárust, sem lýstu áhuga á þátttöku í samkeppninni.

Stjórn HönnunarMars hefur yfirfarið umsóknirnar og fjögur teymi hafa verið kosin til að vinna tillögu að einkenni HönnunarMars 2016.

Eftirfarandi teymi hafa verið valin:

Teymi (ónefnt)
Axel Sigurðarson, ljósmyndari
Hrefna Sigurðardóttir, grafískur hönnuður
Guðmundur Úlfarsson, grafískur hönnuður

Teymi (ónefnt)
Jakob Baltzersen, animator / myndskreytir / storyborder
Jónmundur Gíslason, digital artist
Lára Garðarsdóttir, myndskreytir / animator
Móheiður Helga Huldudóttir Obel, Ma í arkitektúr / Msc í umhverfissálfræði

Teymi: Kvenfélagið
Árný Þórarinsdóttir, arkitekt
Elísabet Jónsdóttir, grafískur hönnuður
Helga Guðrún Vilmundardóttir, arkitekt
Hildur Sigurðardóttir, grafískur hönnuður
Olga Hrafnsdóttir, vöruhönnuður
Ólöf Birna Garðarsdóttir, grafískur hönnuður

Teymi: Ziegler/Tómasdóttir/Flygenring samsteypan
Guðbjörg Tómasdóttir, grafískur hönnuður
Rán Flygenring, grafískur hönnuður
Sebastian Ziegler, kvikmyndagerðarmaður

Skilafrestur tillagna er 9. júní á hádegi.

Stjórn HönnunarMars velur að lokum eitt þessara teyma til að hanna einkenni HönnunarMars 2016.
















Yfirlit



eldri fréttir