Tímaritið
HA fjallar um allt það helsta í hönnun og akritektúr á Íslandi.
HA ristir undir yfirborðið en í fyrsta tölublaði má m.a. finna greinar um...
...hugmyndafræðina á bak við verkefnið sem hlaut fyrstu Hönnunarverðlaun Íslands.
...hvernig byltingakenndur hjólagaffall gat sprottið upp úr umhverfi gervifóta.
...afhverju nauðsynlegt sé að endurskilgreina vöruhönnun á Íslandi.
...það hvers vegna Reykjavík þarf nú að vaxa inn á við.
...það helsta sem er að gerast í fatahönnun á Íslandi.
HA kemur út tvisvar á ári og er á tveimur tungumálum, íslensku og ensku. Með
HA getur þú tileinkað þér skapandi hugsun og öðlast dýpri þekkingu á hönnun og arkitektúr.
HA fæst meðal annars í öllum verslunum Eymundsson, Spark Design Space, Kraum, Listasafni Reykjavíkur, Epal Skeifunni og Epal í Hörpu.
Verð í lausasölu 2.900 kr.
Verð í áskrift 2.300 kr. (per eintak)
Þeir sem vilja gerast áskrifendur geta sent tölvupóst á
askrift@hadesignmag.is. Áskrifendur geta sagt sig úr áskrift hvenær sem er með því að senda póst á ofangreint póstfang.
Nýttu þér áskriftartilboð
HA og vertu í hópi rúmlega eitt þúsund arkitekta og hönnuða sem fá tímaritið sent heim að dyrum.
Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar.
Fylgist með á
facebook.com/hadesignmag
www.hadesignmag.is