Fréttir

19.3.2015

Sýningar sem eru enn í gangi eftir HönnunarMars



Aldrei hafa fleiri viðburðir verið skráðir í dagskrá en á Hönnunarmars 2015 og aldrei hefur veðrið verið verra. Ef þú náðir ekki að komst yfir alla dagskránna þá eru hér nokkrar sýningar sem standa ennþá opnar eftir HönnunarMars. Þær eru eftirfarandi:

Listi yfir opnar sýningar:

Opið til 19. mars | Trend beacons verður sýnd í Bíó Paradís, fimmtudagana 19. og 26. mars, kl. 20:00.
Opið til 19. mars | Hæg breytileg átt/ Slowly Changing Course, Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús, Tryggvagötu 17, 101 Reykjavík                   

Opið til 20. mars | 1200 TONN/1200 TONS, Sjávarklasinn, Grandagarður 16, 101 Reykjavík

Opið til 21. mars | Hönnunarmars 2015 í Pennanum, Penninn, Skeifan 10, 108 Reykjavík

Opið til 22. mars | TUTTU, MAGNEA X AURUM, Mín lögun/My Shape, Inuk Design, Aurum, Bankastræti 4, 101 Reykjavík

Opið til 26. mars | Nælur 2015, Skólavörðustígur 5, 101 Reykjavík
Opið til 26. mars | Sköpunarkrafturinn á Reykjanesinu/Creativity of Reykjanes, Höfuðborgarstofa, Aðalstræti 2, 101 Reykjavík

>> 26. mars | Lokasýning á Trend Beacons, sýnd í Bíó Paradís, kl. 20:00.

Opið til 29. mars | Inngangur að efni/Enterance to Material, Harbingar, Freyjugata 1, 101 Reykjavík
Opið til 29. mars | Persona, Norræna húsið, Sturlugata 5, 101 Reykjavík

Opið til 31. mars | Hulinn heimur heima, Grandagarði 17, 101 Reykjavík
Opið til 31. mars | Paper Collective í NORR11, NORR11, Hverfisgata 18a, 101 Reykjavík
Opið til 31. mars | Hadda Fjóla Reykdal & Hlín Reykdal, Gallerí Grótta, Eiðistorg 11, 2. hæð, 170 Seltjarnarnes
Opið til 31. mars | Sófakomplexið/Sofa Complex, Gallerí Grótta, Eiðistorg 11, 2. hæð, 170 Seltjarnarnes

Opið til 1. apríl | Glerjað samtal/Glazed dialogue, Hannesarholt, Grundarstígur 10, 101 Reykjavík

Opið til 7. apríl |  Skartgripahönnun á frímerkjum, Þjóðminjasafnið, Suðurgata 41, 101 Reykjavík

Opið til 9. apríl | Andstæðar TÝPUR/Opposite TYPE, Mokka-kaffi, Skólavörðustígur 3a, 101 Reykjavík

Opið til 12. apríl | Endurunninn pappír, Borgarbókarsafn Reykjavíkur, Tryggvagata 15

Opið til 31. maí | Einn á móti átján/One by Eighteen, Spark Design Space, Klapparstígur 33, 101 Reykjavík
Opið til 31. maí | Hönnunarsafn Íslands, Ámundi, Un Peu Plus og Hönnunarverðlaun Íslands, Garðatorg 1, 210 Garðabær

Opið fam á vor | Grjótaþorp, litabók í Kraum Aðalstræti 10, 101 Reykjavík


















Yfirlit



eldri fréttir