Hönnunarverðlaun Grapevine voru afhent í fimmta sinn, föstudaginn 6. mars síðastliðinn. Verðlaun voru veitt í fjórum flokkum;
FATAHÖNNUN ÁRSINS
Yulia eftir Hildi Yeoman
Runners up
Sigga Maija eftir Sigríði Maríu Sigurjónsdóttur
Eygló eftir Eygló
Looking forward to see more in 2015
Helga Björnsson fyrir Eggert Feldskera eftir Helgu Björnsson
REY eftir Rebekku Jónsdóttur
VARA ÁRSINS
Sun Hat eftir Vík Prjónsdóttur
Runners up
Urban Shape eftir Paolo Gianfrancesco
Jakob og Ronja Lamps eftir Dóru Hansen
Looking forward to see more in 2015
Segulharpa eftir Úlf Hansson
Umbúðir Omnom eftir André Úlf Visage
Verðlaunapeningar og viðurkenningar
VERKEFNI ÁRSINS
Raise A Flag eftir Hörð Lárusson
Runners up
Order to Effect eftir Auði Ösp Guðmundsdóttur og Emblu Vigfúsdóttur.
Teaser eftir Attikatti
Looking forward to see more in 2015
Krás Food Market
Neptún stofnað af Helgu Kjerúlf, Ágústu Arnardóttur og Kolbrúnu Löve
Blær stofnað af Birnu Ketilsdóttir Schram, Svanhildi Grétu
Kristjánsdóttur, Júlíu Runólfsdóttir, Björk Brynjarsdóttur og Huga
Hlynsson.
VÖRULÍNA ÁRSINS
Selected by Bility eftir Guðrúnu Lilja Gunnlaugsdóttur, Jón Helga Hólmgeirsson, Þorleif Gunnar Gíslason og Elínu Brítu Sigvaldadóttur.
Runner up
Staka eftir Maríu Kristínu Jónsdóttur
Looking forward to see more in 2015
Designs From Nowhere eftir Pete Collard og Körnu Sigurðardóttur
Hörður Lárusson, Elín Bríta Sigvaldadóttir, Hildur Yeoman, Brynhildur Pálsdóttir, Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir og Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir.
Sjáið fleiri myndir frá verðlaununum á
facebook síðu Hönnunarmiðstöðvar.