Hornsílið á Sjóminjasafninu, Hannesarholt, sýningarsalurinn Eiðistorgi og Reykjavik Treasure gistiheimili eru meðal þeirra sýningarstaða sem bjóðast hönnuðum og arkitektum til sýninga eða viðburða á HönnunarMars. Við hvetjum hönnuði og arkitekta sem ekki hafa fundið sér húsnæði fyrir HönnunarMars til þess að kynna sér málið og sækja um stað fyrir 15. janúar.
Eftirfarandi staðir bjóðast fyrir HönnunarMars. Sækið um hjá viðeigandi aðilum.
Reykjavik Treasure gistiheimili | sunna@reykjaviktreasure.is
Eiðistorg - 100fm sýningarsalur innaf bókasafni. Hafið samband við soffia.karlsdottir@seltjarnarnes.is
Hafið samband við verkefnastjóra HönnunarMars ef þið hafið áhuga á eftirtöldum rýmum.
Verkefnastjóri HönnunarMars: sara@honnunarmidstod.is
Hannesarholt
Listasafn Ásgríms Jónssonar
Hornsílið á Sjóminjasafninu og möguleiki á öðrum svæðum innan safnsins
Icelandair Hotel Reykjavík Natura
Lítið svæði á Landnámssýningunni í Aðalstræti
Gym & Tonic á KEX hostel
Þjóðminjasafnið - rými við gamla og nýja inngang
Bíó Paradís
Ljósmyndastúdíó H71a á Hverfisgötu
Pallar í Hörpu
Norr11 Furniture Hverfisgata 18A | magnusberg@norr11.is