Mynd: Aurum
Aurum fagnar 15 ára afmæli þann 11. desember milli 17 og 20 í verslun sinni að Bankastræti 4. Ný lína Guðbjargar, Pure Aurum, verður kynnt ásamt tónlistaratriði og léttum veitingum.
Í tilefni 15 ára afmælis Aurum mun Guðbjörg mun sýna nýja skartgripalínu sína, Pure Aurum, úr 18 karata gulli með eðalsteinum. Jólastemning verður í verslun þeirra með léttum veitingum og tónlistaratriði í boði Ómars Guðjónssonar og Tómasar R. Einarssonar.
15% afsláttur verður af öllum eyrnalokkum í tilefni afmælisins.
Við óskum Aurum innilega til hamigju með daginn!
Viðburður
www.aurum.is