Fréttir

5.11.2014

Lokað fyrir umsóknir til hönnunarsjóðs



Frestur til að sækja um ferðastyrk til hönnunarsjóðs rann út laugardaginn 1. nóvember.

Þetta er fjórða og síðasta úthlutun á árinu 2014 en að þessu sinni var einungis opið fyrir umsóknir um ferðastyrki. Síðar á árinu verður auglýst eftir umsóknum um almenna styrki hönnunarsjóðs á næsta ári.

Hönnunarsjóður þakkar fyrir innsendar umsóknir, von er á úrvinnslu dómnefndar um miðjan nóvember.
















Yfirlit



eldri fréttir