Alþjóðlega ráðstefnan You Are In Control fer fram í sjöunda sinn í Reykjavík dagana 3. – 4. nóvember. Ráðstefnan er haldin í Bíó Paradís og er þemað í ár Creative Synergy eða skapandi samsláttur.
Ráðstefnan tengir saman aðila sem starfa í skapandi greinum en áherslan fyrir You Are In Control 2014 er lögð á nýbreytni, þverfagleika og hið óvænta sem skapast þegar maður leiðir saman tvo eða fleiri ólíka þætti. Þrír gestir ráðstefnunnar hafa verið tilkynntir, þau eru:
Christine Boland,
Zebra Katz,
Filipa Ramos.
Nánar um þau
hér.
Nánari upplýsingar á heimasíðu You Are In Control