Fréttir

21.8.2014

Menningarnótt 2014 | Viðburðir tengdir hönnun og arkitektúr


Menningarnótt veður haldin í nítjánda sinn þann 23. ágúst n.k. Menningarnótt er hátíð sem allir borgarbúar skapa og upplifa saman, úti á torgum og götum miðborgarinnar, í bakgörðum eða söfnum, fyrirtækjum og ekki síst í húsunum í bænum.

Yfirskrift Menningarnætur er „Gakktu í bæinn!“ sem vísar til þeirrar gömlu og góðu hefðar að bjóða fólk velkomið og gera vel við gesti.

Með því að smella hér má finna samantekt á öllum viðburðum tengdum hönnun og arkitektúr. En einnig má nálgast dagskrá menningarnóttar á www.menningarnott.is.

Gleðilega hátíð!
















Yfirlit



eldri fréttir