Fréttir

2.7.2014

Listamannaíbúðir í Vín 2015



Opnað hefur verið fyrir umsóknir um listamannaíbúðir/dvöl í Vín á næsta ári 2015 í 1-3 mánuði á vegum KulturKontakt Austria.

Umsækjendur þurfa að vera yngri en fertugir og starfa á eftirtöldum sviðum:
  • Visual arts
  • Art photography
  • Video and media art
  • Design
  • Composition
  • Literature
  • Literature for children and young people
  • Literary translation
  • Art Educators
  • Curators
Gert er ráð fyrir að styrkþegar ljúki verkefni/projekti á meðan dvölinni í Vín stendur. Nánari upplýsingar um umsóknarskilyrði og í hverju dvöldin felst (íbúð og eitthvað fé til uppihalds) má sjá í skjali sem má hlaða niður hér.

Umsóknareyðublaði má hlaða niður hér.
















Yfirlit



eldri fréttir