Katla Maríudóttir, arkitekt hlaut verðlaunin Offecct Prize 2014 fyrir lokaverkefni hennar Jarðnæði, frá KTH School of Architecture í Stokkhólmi. Verðlaunin eru veitt á ári hverju fyrir lokaverkefni sem þykir framúrskarandi hjá KTH.
Nánar um verðlaunin og verkefnið hér.