Play Nordic er þriggja mánaða hátíð sem kynnir tónlist og hönnun frá Norðurlöndunum. Hátíðin er haldin í húsi sendiráða Norðurlandanna í Berlín, Felleshús. Hátíðin hefst 4. júlí og stendur til 5. október 2014.
Viðburðurinn kynnir samtíma húsögn og hönnun eftir unga hönnuði frá Noiðurlöndunum. Munirnir endurspegla það sem er að gerast í hönnun á Norðurlöndunum í dag. Þess að auki eru sýndir 100 hversdagslegir hlutir sem eru sérvaldir frá öllum Norðurlöndunum og þeim er útstillt á sýningunni CONTEMPORARY COLLECTED. Sýningarstjóri er Katrin Greiling en Studio Greiling stóð að skipualagi og hönnun Play Nordic hátíðarinnar.
Á hátíðartímanum verða haldnir tóleikar, videó innsetningar, fyrirlestrar, workshops og fundir. Fyrirtækið Oslo Kaffebar Pop-up Café, sér gestum fyrir hágæða kaffi á meðan heimsókn stendur.
Nánari upplýsingar á
www.play-nordic.com