Fréttir

20.6.2014

Hönnun á umbúðum Norðursalts tilefnt til Cannes Ljónins



Auglýsingastofan Jónsson & Le’macks var tilnefnd til Cannes verðlaunanna 2014 í hönnunarflokki fyrir umbúðir sem stofan hannaði fyrir Norðursalt. Þetta eru stærstu og virtustu auglýsingaverðlaun heims með tæplega 40 þúsund innsendingar allsstaðar að úr heiminum.

Nánar um umbúðir Norðursalts á bloggi Hönnunarmiðstöðvar.

















Yfirlit



eldri fréttir