Fréttir

4.6.2014

Rýnifundur | Samkeppni um Geysissvæðið



Rýnifundur í hugmyndasamkeppninni sem haldin var nýlega um hönnun svæðisins við Geysi í Haukadal verður haldinn fimmtudaginn 5. júní klukkan 16:00 í Perlunni í Reykjavík.

Nánar um samkeppnina og samkeppnisúrslit hér.
















Yfirlit



eldri fréttir