Fréttir

3.6.2014

Sýning | Hnallþóra í sólinni



Sýningn Hnallþóra í sólinni í Hafnarborg stendur til 8. júní 2014.

Hnallþóra í sólinni er sýning á úrvali prent- og bókverka eftir Dieter Roth (1930 - 1998), en á sýningunni er lögð áhersla á framlag listamannsins til prentmiðilsins sem hann hafði mikinn metnað fyrir. Sýnd eru grafík- og bókverk frá árunum 1957 - 1993, en sýningunni er skipt upp í ellefu mismunandi tímabil sem veita greinargóða innsýn í listsköpun og ævistarf Dieter Roth. Sýningin var upphaflega sett upp í Skaftfelli á Seyðisfirði og eru verkin fengin að láni frá Nýlistasafninu og fjölskyldu Dieter Roth. Sjá nánar um sýninguna hér.

















Yfirlit



eldri fréttir