Myndband HönnunarMars 2014 var frumsýnt í gær, 8. maí, á vorúthlutn hönnunarsjóðs
Auroru. HönnunarMars fékk úthlutun frá hönnunarsjóði Auroru, en
sjóðurinn hefur stutt gerð kynningarefnis um hátíðina frá upphafi.
Myndböndin eru mikilvæg heimild um hverja hátíð fyrir sig og nýtast sem
öflugt kynningartól fyrir hátíðina, hérlendis og erlendis.
Hér má sjá heimildar- og kynningarmyndbönd HönnunarMars 2014:
DesignMarch 2014 from Iceland Design Centre on Vimeo.