Hér má finna yfirlit yfir þær sýningar sem eru áfram opnar eftir HönnunarMars. Yfir hundrað spennandi viðburðir, sýningar og fyrirlestrar voru á dagskrá HönnunarMars í ár, svo hér gefst tækifæri að sjá hluta dagskrárinnar áfram.
Nesið okkar | Bókasafnið á Seltjarnarnesi | 4. apríl
Litbrigði | Gerðubergi | 6. apríl
Kroterí | Gallerí Dusted | 16. apríl
// W // | Ljósmyndasafn Reykjavíkur | 29. apríl
Shopshow | Hafnarborg | 11. maí
Svartur Snjór | STEiNUNN Studio, Grandagarður 17, 101 Reykjavík | 1. september