Fréttir

19.3.2014

Open Mic á HönnunarMars



Á sérstakri röð stuttra fyrirlestra, Open Mic, koma fram hönnuðir víðsvegar að og segja frá sér, starfi sínu og verkefnum. Fyrirlestrarnir fara fram í Þjóðminjasafns Íslands föstudaginn 28. mars kl. 13-16:45.

Dagskrá:

13:00 Reetta Turtiainen frá Helsinki Fresh (FI)
13:45 Lars Rank keramiker (DK)
14:30 Hélene Magnússon textílhönnuður (FR)
15:15 Finn Petrén (SE) President, EIDD - Design for All Europe
16:00 Warren Turrle uppfinningamaður (USA)

Allir velkomnir!
















Yfirlit



eldri fréttir