Fréttir

14.3.2014

Hönnunarverðlaun Grapevine 2014



Hönnunarverðlaun Grapevine voru afhent í dag, 14. mars 2014. Verðlaun voru veitt í fjórum flokkum, verkefni ársins, vara ársins, vörulína ársins og fatahönnun ársins. Marsblaðið kom út í dag, en það er tileiknað HönnunarMars og í blaðinu birtist jafnframt dagskrá hátíðarinnar. Nældu þér í eintak af 3. tölublaði Grapevine!




VERKEFNI ÁRSINS:

Story Delicious - viðburður á HönnunarMars 2013
Kristín María Sigþórsdóttir, Tinna Ottesen og Gerður Jónsdóttir

Runner up:
Bleika Slaufan eftir Brandenburg
og
Vopnafjörður eftir Brynjar Sigurðarson

Spennandi að fylgjast með:
Sigríður Rúna Kristinsdóttur fyrir Líffærafræði letursins




VARA ÁRSINS:

PyroPet eftir Þórunni Árnadóttur og Dan Koval

Runner up:
KLETTUR eftir Rúnu Thors og Hildi Steinþórsdóttur
og
Innskotsborð eftir Erlu Sólveigu Óskarsdóttur

Spennandi að fylgjast með:
Guðrún Vald fyrir Keili kertastjaka
og
Dagný Bjarnadóttir og Hildur Gunnarsdóttir fyrir bekk úr afgangs, íslenskum skógarvið




VÖRULÍNA ÁRSINS:

Glerlíffæri eftir Siggu Heimis

Runner up:
As we Grow eftir Grétu Hlöðversdóttur, Maríu Th. Ólafsdóttur og Guðrúnu Rögnu Sigurjónsdóttur
og
IIIF - fylgihlutir eftir 3 íslendinga og 1 frakka

Spennandi að fylgjast með:
Fiona Cribben fyrir skartgripalínu úr hvaltönnum og hreindýrabeinum
og
Hundahólmi fyrir Iceland seen through foreign eyes




FATAHÖNNUN ÁRSINS:

JÖR by Guðmundur Jörundsson

Runner up:
Magnea Einarsdóttir
og
Farmers market

Spennandi að fylgjast með:
Kyrja by Sif Baldursdóttir
og
Erna Einarsdóttir

Nánari upplýsingar á vefsíðu Reykjavík Grapevine, hér.

Hér eru myndir frá verðlaunaafendingunni á bloggi Hönnunarmiðstöðvar.
Hér eru myndir frá verðlaunafhendingunni á Facebook síðu Reykjavík Grapevine.
















Yfirlit



eldri fréttir