Hönnuðir hittast miðvikudaginn 12.mars á Bergson Mathúsi kl. 17:30 og koma sér í gírinn fyrir HönnunarMars en þá eru aðeins tvær vikur þar til hátíðin hefst.
Þá verður farið verður yfir hvaða erlendu blaðamenn eru væntanlegir og stiklað verður á helstu viðburðum, opnunum og partýum. Ef þú villt vita hvenær er best að vera hvar borgar sig að mæta á þennan fund.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Hér má finna viðburðinn á Facebook.
(Athugið breyttan tíma, viðburðurinn var upphaflega skráður 5. mars)
Ljósmynd: Hulda Sif, á opnun HönnunarMars 2013 í Listasafn Reykjavikur, Hafnarhúsi.