Fréttir

16.1.2014

Samsýning á vegum FÍG á HönnunarMars



FÍG - Félag íslenskra gullsmiða stendur fyrir samsýningu í Hörpu á HönnunarMars sem ber heitið Samspil. Nú er verið að kalla eftir umsóknum hönnuða í fagfélugum Hönnunarmiðstöðvar til þátttöku í samsýningunni.


Valnefnd mun velja úr umsóknum en hún er skipuð Dýrfinnu Torfadóttur, Helgu Ósk Einarsdóttur, Heru Hannesdóttur og Unni Eir Björnsdóttur.

Umsóknarfrestur er til fimmtudagsins 30. janúar 2014. Fyrirspurnir og umsóknir má senda á Unni Eir Björnsdóttur á netfangið unnureir@gmail.com.


Ljósmynd: Adriana Pacheco, starfsnemi hjá Hönnunarmistöð veturinn 2013-2014. Myndirnar tók hún fyrir
blogg seríunu Harpa Trilogi.
















Yfirlit



eldri fréttir