Fréttir

26.11.2013

Hönnunarbíó FÍT



FÍT, Félag íslenskra teiknara stendur fyrir bíókvöldi fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20 í Gym og Tonik salnum á Kex Hostel. Þar verður sýnd myndin Eames: The Architect & The Painter.

Popp verður á boðstólnum samkvæmt tilkynningu frá FÍT.

Hönnuður auglýsingar: Marta Eir Sigurðardóttir, nemandi á 3. ári í LHÍ. Nánar um verk hennar á martadordali.tumblr.com
















Yfirlit



eldri fréttir