Fréttir

9.10.2013

Fundur | Tækifæri í Finnlandi - hönnun, smásala og reynslusaga





Finnsk-íslenska viðskiptaráðið í samvinnu við Sendiráð Finnlands á Íslandi býður til síðdegisfundar fimmtudaginn 10. október, kl. 15 á Radisson Blu Hótel Saga. Yfirskrift fundarins er „Tækifæri í Finnlandi - hönnun, smásala og reynslusaga“. Skráning er hafin, tryggðu þér sæti!


Staður: Radisson Blu Hótel Saga
Stund: 10. október kl. 15:00
Fundarstjóri: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður ráðsins
Verð: 2900 kr.

Fundurinn fer fram á ensku.

Dagskrá

Ávarp

Irma Ertman, sendiherra Finnlands

Icelandic Design - Welcome to Enrich the Design&Retail Scene in Finland!
Sissi Silván, Head of Trade Center Finpro Scandinavia

SuomiPRKL! Finnish Design in Iceland

Maarit Kaipainen eigandi SumoiPRKL

O my god!
Case study from Owners and distributors of Bioeffect in Finland
Skúli Gunnsteinsson & Haukur Guðjónsson

Að loknum fundi býður finnski sendiherrann á Islandi, Irma Ertman, gestum fundarins til mótttöku að heimili sínu að Hagamel 4

Skráning fer fram hér.
















Yfirlit



eldri fréttir