Fréttir

3.9.2013

Námskeið fyrir arkitekta og hönnuði í Tækniskólanum



Fjöldi kvöld- og helgar námskeiða sniðin fyrir hönnuði og arkitekta eru í boði á haustönn Tækniskólans. Þar mætti nefna námskeið í Revit, Sketch-Up og í Lýsingu og Renderingu.

Slóð inn á öll námskeiðin hér.

Lýsing og rendering fyrir hönnuði og arkitekta
Tími: 2. og 3. nóvember 2013
Leiðbeinandi: Ari Knörr kennari í Margmiðlunarskóla Tækniskólans

Revit Architecture – grunnnámskeið
Tími: 10. september – 3. október 2013
Leiðbeinandi: Gunnar Kjartansson verkfræðingur og kennari í Byggingatækniskóla Tækniskólans

Revit Architecture – framhaldsnámskeið
Tími: 29. október – 28. nóvember 2013
Leiðbeinandi: Gunnar Kjartansson verkfræðingur og kennari í Byggingatækniskóla Tækniskólans

Revit Rendering
Tími: 17. – 24. október 2013
Leiðbeinandi: Gunnar Kjartansson verkfræðingur og kennari í Byggingatækniskóla Tækniskólans

SketchUp þrívíddarteikning
Tími: 17. september – 1. október 2013
Leiðbeinandi: Finnur Ingi Hermannsson byggingafræðingur

Öll námskeið í stafrófsröð sem Endurmenntunarskóli Tækniskólans, sjá hér.
















Yfirlit



eldri fréttir