Fréttir

4.9.2013

Opnunaratriði Vetrarhátíðar 2014



Vetrarhátið í Reykjavík í samstarfi við Curated Place kalla etir umsóknum Norrænna listamanna og/eða hönnuða og arkitekta til að þróa ljósverk sem sýnt verður í Reykjavík á Vetrarhátíð 2014 og síðar í Þórshöfn og Manchester.

Umsóknarfrestur rennur út 20. september 2013 (en ekki 9. septmeber eins og kemur fram á heimasíðu Curtated Place.)

Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Curated Place, hér.
















Yfirlit



eldri fréttir