Föstudaginn 23. ágúst frá kl. 13:00 - 15:15 heldur Nýsköpunarmiðstöð Íslands KreaNord vinnustofu fyrir frumkvöðla í skapandi greinum. Á vinnustofunni verður Business Model Canvas aðferðafræðin kynnt ásamt KreaNord Investor sem er ný leið fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki innan skapandi greina í leit að fjárfestum.
Dagskrá vinnustofu:
- Kynning á gerð viðskiptalíkana – Business Model Canvas | Dr. Hannes Ottóson
- Leiðin að fjármjögnun hjá Plain Vanilla | Þorsteinn Baldur Friðriksson
- KreaNord Investors | Andreas Linnet Jensen
- Creativity and business – how do they correlate? | Andreas Linnet Jensen og Helga Valfells
Vinnustofan er haldin í höfuðstöðvum Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Árleyni 2-8 (Austurholt) og er aðgangur er ókeypis.
Nánari upplýsingar og skráning fer fram á síðu nmi
hér.