Við minnum á norræna styrki sem standa til boða. Hér má finna þá umsóknarfresti sem eru á næsta leiti.
11.sept | Kulturkontakt Nord, ferðastyrkir, sjá
hér
18.sept | Kulturkontakt Nord, Menningar- og listaáætlun, hæfnisþróun, sjá
hér
18.sept | Kulturkontakt Nord, Menningar- og listaáætlun , framleiðslumiðuð starfsemi, sjá
hér
01.okt | NORA verkefnastyrkur, sjá nánar
hér
02.okt | Kulturkontakt Nord, styrkir til tengslaneta, sjá
hér
25.okt | Norræni menningarsjóðurinn, umsóknarfrestur fyrir styrki undir 300.000 DK sjá
hér
30.okt | Kulturkontakt Nord, ferðastyrkir, sjá
hér
Á síðu Hönnunarmiðstöðar er að finna lista yfir innlenda, norræna og evrópska styrkja- og stuðningsmöguleika, sjá
hér.