Á ráðstefnunni KreaLab 1 verður fjallað um hvernig aðferð Norðurlandanna, að setja skapandi greinar í fararbrodd, umbreytir samfélaginu og hugsun innan fyrirtækja og viðskipta. Ráðstefnan verður haldin í Royal Swedish Academy of Fine Arts í Stokkhólmi í Svíþjóð dagana 16. og 17. oktober 2013
Fyrirlesarar:
Farshid Moussavi er arkitekt og prófessor í Harvard University. Hún þekkir og deilir mikilvægi samstals þvert á greinar og þekkingu.
Reed Kram er ungur hönnuður í fremstu röð. Hann ásamt Clemens Weisshaar hafa þróað hönnunarferli sem umbreytir ferlum í grónum fyrirtækjum og starfsemi.
Ronald Jones hefur síðan í lok 9. áratug síðustu aldar verið leiðandi í skrifum, sýningarstjórn, fyrirlestrum og listum sem vekja athygli á nauðsyn þess að skapa félagslegar breytingar í gegnum list og skapandi greinar.
Nánari upplýsingar á
www.kreanord.org.
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna eru væntanlegar í ágúst.