Fréttir

26.6.2013

Umfjöllun um útskriftarverkefni nemenda LHÍ á bloggi Hönnunarmiðstöðar



Í sumar mun dagleg umfjöllun um útskriftarverkefni nemenda hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands fara fram á bloggi Hönnunarmiðstöðar.

Fyrstur í röðinni er grafíski hönnuðurinn Arnar Fells Gunnarsson sem fæst við endurgerð bókarinnar Galdraskræða Skugga. Umfjöllun um verkefnið má finna hér.

Umfjöllun og myndir frá útskriftarsýningu LHÍ sem haldin var í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi 2013, má einnig finna á bloggi Hönnunarmiðstöðar hér.


















Yfirlit



eldri fréttir