Fréttir

29.5.2013

Ný hönnunarverslun opnar á Ísafirði




Nýverið opnaði hönnunarverslunin Kaupmaðurinn á Ísafirði. Verslunin selur íslenska hönnun af ýmsu tagi svo sem fatnað, fylgihluti, skart og skemmtilegar gjafavörur.



Kaupmaðurinn er staðsettur á horni Austurvegs og Hafnarstrætis á Ísafirði.


Nánar um verslunina má finna á facebook síðu hennar, hér.





















Yfirlit



eldri fréttir