Time to Design – New talent award og Stockholm Furniture Fair hafa gert samstarfssamning sín á milli. Vinningshafi Time to Design 2013 mun sýna verkefni sitt á Stockholm Furniture Fair 2014.
Stockholm Furniture Fair 2014 fer fram 4.-8. Febrúar 2013 en um er að ræða stærstu ráðstefnu skandinavískra húsgagnahönnuða. Hönnuðir og framleiðslufyrirtæki frá 58 löndum koma og sýna og yfir 30.000 gestir komu og sóttu sýninguna 2013.
Hægt er að skila inn verkefnum í Time to Design – New talent award til 14. júní 2013.
Nánari upplýsingar á heimasíðu
Hönnunarmiðstöðvar og á vefsíðu
Time to Design.