Verið velkomin á aðalfund Hönnunarmiðstöðvar Íslands sem haldinn verður Í Hönnunarmiðstöð, Vonarstræti 4b, fimmtudaginn 30. maí 2013 kl. 17:00.
Allir hönnuðir og arkitektar eru hvattir til mæta.
17:00 –18:00 I Aðalfundur
Skýrsla stjórnar
Skýrsla Hönnunarmiðstöðvar
Ársreikningur
Kjör endurskoðenda / skoðunarmanna
Greiðslur til stjórnar
Önnur mál
Hluthafar í Hönnunarmiðstöð eru:
Arkitektafélag Íslands | Fatahönnunarfélag Íslands | Félag húsgagna- og innanhússarkitekta | Félag íslenskra gullsmiða | Félag íslenskra landslagsarkitekta | Félag íslenskra teiknara | Félag vöru- og iðhönnuða | Leirlistafélag Íslands | Textifélagið