Fréttir

2.5.2013

Sýningarlok | Útskriftarsýning LHÍ í Hafnarhúsi



Útskriftarsýning Listaháskóla Íslands opnaði laugardaginn 20. apríl s.l. í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi og stendur til 5. maí.

Sýningarstjóraspjall verður sunndaginn 5. maí, síðasta sýningardaginn. Þar munu sýningastjóri útskriftarsýningarinnar, kennarar og nemendur segja frá verkum útskriftarnemenda í vöruhönnun og grafískri hönnun.

Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.
Hafnarhúsið er opið frá kl. 10-17 laugardag og sunnudag.
















Yfirlit



eldri fréttir