Fréttir

1.5.2013

Penninn fagnar 80 ára afmæli og býður til vorhátíðar



Pennin býður til vorhátíðar í tilefni af 80 ára afmæli verslunarinnar.

Fulltrúar helstu húsgagnabirgja Pennans kynna nýjungar í skrifstofuhúsgögnum, fundar- og gestastólum og Valdmimar Harðason arkitekt kynnir íslensku stólaseríuna Fjölva.

Verið velkomin í vorstemninguna í nýjum húsakynnum Pennans á Grensásvegi 11, föstudaginn 3. maí kl. 17-19.
















Yfirlit



eldri fréttir