Þriðjudaginn 30. apríl kl. 12:10 halda Victorina Rodionova & Anna Kholina erindið "On Digital Design - Photography & Practice-Led Research" í fyrirlestrarröð hönnunar - og arkitektúrdeildar Listaháskóla Ísland, Gestagangi, í Þverholti 11, fyrirlestrarsal A.
Þær koma frá hönnunardeild Saint-Petersburg State Polytechnical University í Rússlandi og eru gestakennarar við Hönnunar- og arkítektúrdeild LHÍ.
Fyrirlesturinn fer fram á ensku og eru allir velkomnir.