Fréttir

27.3.2013

Silfursmiður í hjáverkum í Þjóðminjasafni Íslands



Á sýningunni Silfursmiður í hjáverkum, getur að líta verkstæði silfursmiðs frá því um aldamótin 1900. Uppistaðan er verkstæði Kristófers Péturssonar, silfursmiðs á Kúludalsá við Hvalfjörð. Verkstæði Kristófers er dæmigert þar sem mörg verkfæranna eru heimasmíðuð og silfrið kveikt við olíulampa. Sýningin stendur út árið 2012.

Þjóðminjasafn Íslands er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 11-17.
















Yfirlit



eldri fréttir