Eistneska arkitektamiðstöðin í samstarfi við Tallin efna til opinnar alþjóðlegrar hugmyndasamkeppni "TAB 2013 Vision Competition: Recycling Socialism" um þróun og framtíð blokkarhverfisins Väike-Õismäe ("Little Blossom Hill") í
Tallin. Samkeppnin er hluti af dagskrá Tallinn Architecture Biennale 2013.
Dómnefnd:
Bjarke Ingels – BIG, Founding Partner
Endrik Mänd – City of Tallinn, Chief Architect
Inga Raukas – Allianss Arhitektid, Founding Partner
Verðlaun:
1. sæti: 5,000 €
2. sæti: 2,000 €
3. sæti: 1,000 €
Þess að auka munu fimm tillögur fá sérstaka viðurkenningar.
Skilafrestur tillagna er til 30. apríl. Sýningaropnun og samkeppnistilögum og verðlaunaafneding verður þann 7. september og er hluti af dagskrá Tallin Architecture Biennale 2013.
Nánari upplýsingar og samkeppnisgögn má finna
hér