Fréttir

12.3.2013

Reykjavík Fashion Festival á HönnunarMars



Reykjavík Fashion Festival (RFF) fer fram í fjórða sinn í ár og er hluti af dagskrá HönnunarMars. Tískusýningar fatahönnuða sem taka þátt í Reykjavik Fashion Festival 2013 fara fram laugardaginn 16. mars frá kl. 11.00 til 18.00 í Hörpu.

11:00 Húsið opnar

11:30 ANDERSEN & LAUTH
12:20 REY
13:10 HUGINN MUNINN

13:30 Hlé

15:00 FARMERS MARKET
15:50 JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON
16:40 ELLA
17:30 MUNDI 66ºNORTH

Miðar á tískusýningarnar eru nú fáanlegir á www.harpa.is og www.midi.is

Miðaverð:
2500 kr. – ein sýning í sæti
6990 kr. – allar sýningar í stæði
9990 kr. – allar sýningar í sæti

Ath. takmarkaður fjöldi miða í boði. Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að upplifa stærsta tískuviðburð ársins!

Styrktaraðilar Reykjavík Fashion Festival eru Icelandair, Icelandair Hotels, Reykjavíkurborg, Icelandic Glacial Water, Reyka Vodka, Coke Light og Elite Model Look á Íslandi; í sameiningu við Hörpu, tónlistar- og ráðstefnuhús, DK, Nowfashion og Atelier Kontrast.
















Yfirlit



eldri fréttir