Fréttir

5.3.2013

Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd á HönnunarMars í Epal



Verslunin Epal hefur haft að leiðarljósi að auka skilning og virðingu fyrir hönnun á Íslandi með því að velja góða hönnun og gæðavörur fyrir viðskiptavini sína. Á HönnunarMars sýnir Epal vörur eftir fjölbreyttan hóp hönnuða.

Opnunarhóf miðvikudaginn 13. mars frá kl. 17-19 og eru allir velkomnir.
Sýningin verður opin fimmt.-föst. Kl. 10:00 – 18:00, lau. Kl. 11-16 og sunn. Kl. 12-16.

Kynnt er hönnun eftirfarandi hönnuða eða hönnunarteyma:
Anna Þórunn, Arkibúllan, Bryndís Björnsdóttir, Brynja Guðnadóttir, Chuck Mack, Dóra Hansen, Dögg Guðmundsdóttir, Ellen Tyler, Gerður Guðmundsóttir, Guðmundur Lúðvík Grétarsson, Gústaf A. Hermannsson, Hár úr hala, Hee Welling, Hekla Guðmundsdóttir, Jóhanna Helga Þorkelsdóttir, María Lovísa Árnadóttir, Mottuverksmiðjan Élivogar, Ólöf Jakobína Ernudóttir, Reykjavík trading Co, Sigríður Heimisdóttir, Steinunn Vala Sigfúsdóttir, Sveinbjörg Hallgrímsdóttir og Tulipop.
















Yfirlit



eldri fréttir