Fréttir

12.2.2013

Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar 28. febrúar



Ársfundur Nýsköpunarmiðstöðvar verður haldinn á Hilton fimmtudaginn 28. febrúar frá kl. 8:30 - 10:45. Röð áhugaverða erinda um verkefni tengd Nýsköpunarmiðstöð verða haldin, allt frá FabLabi til eldfjallaösku.

Skráning á fundinn fer fram í gegnum heimasíðu Nýsköpunarmiðstöðvar, hér.
















Yfirlit



eldri fréttir