Fréttir

14.5.2013

Sýningarlok 26.05 |Innlit í Glit á Hönnunarsafni Íslands



Glit var um margt langt á undan sinni samtíð og markar djúp spor í íslenskri hönnunar- og leirlistarsögu. Margir af okkar þekktustu listamönnum á 20. öld unnu þar. Fyrirtækið iðnvæddist um 1970 og tók framleiðslan nýja stefnu inn í sjálfa iðnaðarsögu Íslands. Á sýningunni eru Glitmunir frá árunum 1958 til 1973. Sýningin opnaði á safnanótt þann 8. febrúar og stendur til 26. maí 2013.

Hönnunarsafn Íslands
er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12 - 17.
















Yfirlit



eldri fréttir