Ný námskeið eru hefjast í lok mánaðarins í Tækniskólanum og þar á meðal eru mörg spennandi námskeið fyrir hönnuði og arkitekta. Af þeim mætti nefna námskeið í ferilmöppugerð, tískuteikningu, og í þrívíddarforritunum Sketch-up og Revit. Yfirlit yfir námskeið, nánari upplýsingar og skráning
hér.