Fréttir

4.12.2012

Halla Helgadóttir kynnir íslensku hönnunarsenuna äa MMXX#3 í Malmö



Ráðstefnan MMXX#3 á vegum Apokalyps Labotek verður haldin 4.des. í Malmö. Þar verða tekin fyrir nokkur dæmi af borgum, svæðum og löndum sem þykja skara fram úr á sviði skapandi greina. Á ráðstefnunni verður leitað svara við því hvað fyrirtæki og stofnanir innan skapandi greina þurfa að leggja áherslu á til að ná árangri. Erindi Höllu ber titilinn: Iceland - design nation in the making. The myth and reality of the Icelandic creativity.

Dagskrá:

13.00 Case Leipzig – dynamic city powered by culture Gunilla Kracht, radio journalist and adjunct, Malmö University

13.30 What happens next? From industry to crafts. Dennis Dahlkvist, art critic

14.30 Iceland - design nation in the making. The myth and reality of the Icelandic creativity Halla Helgadóttir, MD, Iceland Design Centre

15.30 Action space – space for innovative culture Mathias Holmberg, process leader and culture strategist,


Nánari upplýsingar á facebook

Rástefnan fer fram á Apokalyps Apotek, Grimsbygatan 24, Hullkajen í Malmö þann 4. desember 2012. Ókeypis aðgangur.
















Yfirlit



eldri fréttir