Popup verzlun verður með jólamarkað í Hörpu í samstarfi við Epal helgina 1.-2. desember. Opnunartími verður frá 12:00 til 18:00.
Framboð vöru er fjölbreytt að vanda og ættu allir að finna eitthvað fallegt íslenskt í jólapakkan s.s tískuvöru, skartgripi, postulín, púða, bækur og jólapappír. Jóla verzlun PopUp hefur verið vinsæl síðustu ár og er markaðurinn einstakt tækifæri fyrir fagurkera til að koma, kynna sér það nýjasta í hönnun og gera góð kaup.
Vörumerki:
Adodesign
Babette
BabyK
Beroma
Besla
Bolabítur
Crymogea
Deathflower
Dula
Epal
Eyelove Horses
Eygló
Go with Jan
Helicopter
Hildur Yeoman
Hlín Reykdal
Hnoss
IBA-The Indian In Me
Ingibjörg Styrgerður
Kolbrun
Krukka
Markrún
Mosi
Náttuglur
Oktober
Postulínsvirkið
Reykjavík Trading Company
Shadow Creatures
SHE
Studio Umbra
Utanum
2305 Reykjavík
PopUp er farandsverzlun sem býr sér til nýtt heimili í hvert sinn sem dyr hennar opna, með nýrri samsetningu hönnuða og vörumerkja. Verzlunin er því aldrei með sama sniði og mótar sig að hverjum stað, hverju sinni.
Viðburðurinn á facebook
Verið hjartanlega velkomin.