Fréttir

28.11.2012

Fundarboð | Aðalfundur AÍ



Aðalfundur Arkitektafélags Íslands verður haldinn miðvikudag 28. nóvember klukkan 16:00 í Iðnó.

Á heimasíðu Arkitektafélagsins má nálgast ársreikning félagsins þar sem fram kemur verulegur bati hefur orðið í rekstri frá fyrra ári og ársskýrsluna með skýrslu stjórnar,skýrslum fastanefnda félagsins og greinargerðum um nokkur helstu atriði í félagsstarfinu og rekstrinum. Ársskýrslan er að þessu sinni myndskreytt með þeim verkum sem tilnefnd voru af Íslands hálfu til Mies van der Rohe verðlaunanna.
















Yfirlit



eldri fréttir