Fréttir

7.11.2012

Viðburður | ÝR og Orri Finn



Ýr Þrastardóttir og Orri Finnbogason það nýasta úr sínum smiðjum fimmtudaginn 8. Nóvember kl. 19.30 á Kex Hostel.

Ýr sýnir hluta úr Haust 2012 fatalínu sinni Bohemia sem frumsýnd var á Reykjavík Fashion Festival í vor og Orri sýnir nýjustu skartgripalínuna sína Akkeri. Að lokinni sýningu gefst gestum kostur á að sérpanta skart Orra og fatnað Ýrar sem verður sérsniðinn á hvern kúnna. Einnig verður frumsýnt videóverk sem Ýr vann í samstarfi myndlistarkonuna Hrund Atladóttur s.l. sumar en það var tekið upp í Kastala í Bohemiu í Tékklandi.

Vífilfell býður léttar veitingar og Dj Margeir sníðir tóna í takt.

YR collections

Orri Finn


















Yfirlit



eldri fréttir