Fréttir

29.10.2012

Viðburður | Jólakúlur



Norsku prjónasnillingarnir og fatahönnuðuirnir Arne & Carlos heimsækja Norræna húsið á sunnudaginn, 4. nóvember kl. 14:00.

Þeir ætla að segja okkur allt um bókina sína Jólakúlur.
Takið daginn frá, þetta verður veisla!

www.arne-carlos.com

















Yfirlit



eldri fréttir