Endurmenntunarskóli Tækniskólans stendur fyrir námskeiðum
fyrir arkitekta, verkfræðinga, tæknimenntað fólk, hönnuði og aðra áhugasama. Námskeið Endurmenntunarskólans eru styrkhæf hjá flestum fræðslusjóðum stéttarfélaga.
REVIT ARCHITECTURE – GRUNNNÁMSKEIÐ
Tími: 22. október – 8. nóvember 2012
Leiðbeinandi: Gunnar Kjartansson verkfræðingur og kennari í Byggingatækniskóla Tækniskólans
Skráning og nánari upplýsingar:
www.tskoli.is/revit-grunnur/
REVIT ARCHITECTURE – FRAMHALDSNÁMSKEIÐ
Tími: 19. nóvember – 10. desember 2012
Leiðbeinandi: Gunnar Kjartansson verkfræðingur og kennari í Byggingatækniskóla Tækniskólans
Skráning og nánari upplýsingar:
http://www.tskoli.is/revit-framhald/
REVIT RENDERING
Tími: 12. – 14. desember 2012
Leiðbeinandi: Gunnar Kjartansson verkfræðingur og kennari í Byggingatækniskóla Tækniskólans
Skráning og nánari upplýsingar:
www.tskoli.is/revit-rendering/
SKETCHUP ÞRÍVÍDDARTEIKNING
Tími: 15. – 29. nóvember 2012
Leiðbeinandi: Finnur Ingi Hermannsson byggingafræðingur
Skráning og nánari upplýsingar:
www.tskoli.is/sketchup/
Skoða öll námskeið í stafrófsröð sem Endurmenntunarskóli Tækniskólans býður á haustönn 2012.