Fréttir

10.10.2012

Sýningarstjóraspjall og sýningarlok | Gerðarsafn



Síðasta sýningardag, sunnudaginn 14. október munu listamennirnir Helgi Gíslason, Sigrún Ó. Einarsdóttir og Torfi Jónsson spjalla við gesti um sýningar sínar frá kl. 15-17.

Í austursal er sýning Torfa LIFANDI LETUR & VATNSLITIR, sýning Helga Gíslasonar Í HÚMINU er í vestursal og á neðri hæð safnsins er sýning Sigrúnar Ó. Einarsdóttur og Søren S. Larsen HEITT GLER Í 30 ÁR.

Allir velkomnir!
gerdasafn.is
















Yfirlit



eldri fréttir